fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Orðaður við brottför frá Manchester: ,,Samningamálin koma bara“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tahith Chong, ungstirni Manchester United, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að yfirgefa félagið.

Chong er 19 ára gamall en hann verður samningslaus næsta sumar og má ræða við önnur félög í janúar.

Mörg félög hafa áhuga á að semja við Chong sem er þó sjálfur ekkert að pæla í þessum málum.

,,Það er ennþá mjög snemmt. Ég er ennþá leikmaður Manchester United og tímabilið er í fullum gangi,“ sagði Chong.

,,Samningamálin koma bara. Ég einbeiti mér að tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli