fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Orðaður við brottför frá Manchester: ,,Samningamálin koma bara“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tahith Chong, ungstirni Manchester United, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að yfirgefa félagið.

Chong er 19 ára gamall en hann verður samningslaus næsta sumar og má ræða við önnur félög í janúar.

Mörg félög hafa áhuga á að semja við Chong sem er þó sjálfur ekkert að pæla í þessum málum.

,,Það er ennþá mjög snemmt. Ég er ennþá leikmaður Manchester United og tímabilið er í fullum gangi,“ sagði Chong.

,,Samningamálin koma bara. Ég einbeiti mér að tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea fyrsta liðið inn í undanúrslit

Chelsea fyrsta liðið inn í undanúrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Í gær

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt