fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Eiginkona Klopp sagði honum að taka ekki við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool hefur greint frá því að Jurgen Klopp hefði getað tekið við Manchester United. Eiginkona Klopp taldi það ekki gott skref.

Klopp tók við Liverpool árið 2015 en ætla má að hann hafi fengið tilboð um starfið hjá United ári eða tveimur á undan. Þá var hann í starfi hjá Borussia Dortmund.

,,Ég var að taka viðtal við Klopp fyrir Sky, ég var að spyrja hann um samband sitt við Liverpool,“ sagði Thompson.

,,Þá sagði Klopp mér að hann hefði getað tekið við Manchester United, eiginkona hans taldi það skref ekki rétt.“

Ulla fær mikið lof frá stuðningsmönnum Liverpool fyrir þessa ákvörðun enda er hann að komast í guðatölu á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum