fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cenk Tosun, framherji Everton og Tyrklands er klár í slaginn þegar Ísland heimsækir Tyrki í undankeppni EM á fimmtudag. Vinni Ísland ekki leikinn er ljóst að Tyrkir eru komnir á EM 2020.

Tosun og félagar hafa spilað afar vel í riðlinum en þeir hafa veri í vandræðum með Ísland síðustu ár. Ísland hefur unnið þrjá síðustu leiki og nú síðast í sumar.

,,Stemmingin hjá okkur er mjög góð, við erum með marga unga leikmenn í kringum smá reynslu. Við erum í góðri stöðu i riðlinum,“ sagði Tosun.

,,Við munum ekki gera sömu mistök og áður gegn Íslandi, við munum fara með sigur af hólmi. Við höfum mætt þeim oft síðustu ár og oftast tapað.“

,,Við viljum vinna þá á heimavelli, við viljum halda áfram á sigurbraut til að fara á flugi inn á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun