fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Happy Zouma, leikmaður Chelsea, var skírður eftir persónu sem Jean Claude van Damme lék í bíómynd.

Van Damme er vel þekktur leikari í Hollowyood en hann var mjög virkur á sínum tíma og er heimsfrægur.

Zouma segir sjálfur að hann sé skírður í höfuðið á bardagamanninum Kurt sem Van Damme lék í bíómynd.

,,Þegar móðir mín var ófrísk þá sat hún með pabba mínum og þau horfðu á kvikmynd,“ sagði Zouma.

,,Myndin hér Kickboxer með Jean Claude van Damme sem lék mann sem bar heitir Kurt.“

,,Pabbi sagði: ‘barnið er að koma og við munum skíra hann Kurt, því þetta barn verður sterkt.’

,,Mamma bætti við að þau myndu líka kalla mig Happy því það myndi veita hamingju, að ég yrði brosandi alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Í gær

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Í gær

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við