fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Happy Zouma, leikmaður Chelsea, var skírður eftir persónu sem Jean Claude van Damme lék í bíómynd.

Van Damme er vel þekktur leikari í Hollowyood en hann var mjög virkur á sínum tíma og er heimsfrægur.

Zouma segir sjálfur að hann sé skírður í höfuðið á bardagamanninum Kurt sem Van Damme lék í bíómynd.

,,Þegar móðir mín var ófrísk þá sat hún með pabba mínum og þau horfðu á kvikmynd,“ sagði Zouma.

,,Myndin hér Kickboxer með Jean Claude van Damme sem lék mann sem bar heitir Kurt.“

,,Pabbi sagði: ‘barnið er að koma og við munum skíra hann Kurt, því þetta barn verður sterkt.’

,,Mamma bætti við að þau myndu líka kalla mig Happy því það myndi veita hamingju, að ég yrði brosandi alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál