fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Klopp segir sóknarmann Arsenal vera efnilegasta leikmann í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að Gabriel Martinelli framherji Arenal sé efnilegasti leikmaður í heimi.

Martinelli skoraði tvö mörk gegn Liverpool í tapi Arsenal í deildarbikarnum. Martinelli hefur verið duglegur að skora þegar hann fær að spila hjá Arsenal.

Sóknarmaðurinn frá Brasilíu vakti athygli Klopp þegar liðin mættust. ,,Sepp van den Berg spilaði frábæran leik, hann var að eiga við mjög erfiða leikmenn,“ sagði Klopp.

,,Martinelli er á svipuðum aldri, hann er efnilegasti leikmaður í heimi síðustu ár. Hann er magnaður framherji, það er erfitt að eiga við hann,“ sagði Klopp en Martinelli er 18 ára gamall.

,,Svo voru Özil og Willock þarna, Arsenal er mjög gott að sækja hratt á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi