fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Virtur og reyndur fréttamaður tekur við Aftureldingu: Magnús Már fær ungur stóra tækifærið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar, þetta var staðfest nú rétt í þessu.
Tilkynnt var um ráðninguna á Magnúsi, þegar nýtt knatthús var vígt í Mosfellsbæ í dag.

Magnús var áður aðstoðarþjálfari liðsins en tekur við af Arnari Hallssyni, sem sagði starfi sínu lausu eftir tímabilið.

Magnús er aðeins þrítugur og fær því þetta stóra tækifæri, ungur að árum. Afturelding hélt sæti sínu í 1. deildinni í sumar.

Magnús er vel þekktur í fótboltaheiminum en hann hefur starfað sem fréttamaður á Fótbolta.net í 17 ár, lengst af sem ritstjóri. Hann er afar virtur í starfi sínu.

Magnúsi til aðstoðar verður Enes Cogic sem lengi hefur starfað og spilað knattspyrnu á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar