fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Virtur og reyndur fréttamaður tekur við Aftureldingu: Magnús Már fær ungur stóra tækifærið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar, þetta var staðfest nú rétt í þessu.
Tilkynnt var um ráðninguna á Magnúsi, þegar nýtt knatthús var vígt í Mosfellsbæ í dag.

Magnús var áður aðstoðarþjálfari liðsins en tekur við af Arnari Hallssyni, sem sagði starfi sínu lausu eftir tímabilið.

Magnús er aðeins þrítugur og fær því þetta stóra tækifæri, ungur að árum. Afturelding hélt sæti sínu í 1. deildinni í sumar.

Magnús er vel þekktur í fótboltaheiminum en hann hefur starfað sem fréttamaður á Fótbolta.net í 17 ár, lengst af sem ritstjóri. Hann er afar virtur í starfi sínu.

Magnúsi til aðstoðar verður Enes Cogic sem lengi hefur starfað og spilað knattspyrnu á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina