fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Virtur og reyndur fréttamaður tekur við Aftureldingu: Magnús Már fær ungur stóra tækifærið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar, þetta var staðfest nú rétt í þessu.
Tilkynnt var um ráðninguna á Magnúsi, þegar nýtt knatthús var vígt í Mosfellsbæ í dag.

Magnús var áður aðstoðarþjálfari liðsins en tekur við af Arnari Hallssyni, sem sagði starfi sínu lausu eftir tímabilið.

Magnús er aðeins þrítugur og fær því þetta stóra tækifæri, ungur að árum. Afturelding hélt sæti sínu í 1. deildinni í sumar.

Magnús er vel þekktur í fótboltaheiminum en hann hefur starfað sem fréttamaður á Fótbolta.net í 17 ár, lengst af sem ritstjóri. Hann er afar virtur í starfi sínu.

Magnúsi til aðstoðar verður Enes Cogic sem lengi hefur starfað og spilað knattspyrnu á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham