fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

90 mínútur með Davíð Þór: Barnastjarna sem náði langt en hefði viljað afreka meira

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur heldur áfram á fullu fjöri en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda en afar áhugaverðir gestir hafa komið í þáttinn.

Gestur þáttarins að þessu sinni Davíð Þór Viðarsson sem er hættur í fótbolta, hann átti frábæran feril.

Sjöfaldur Íslandsmeistari og var fyrirliði FH um langt skeið. Hann lék á ferlinum í Noregi, Belgíu, Svíþjóð og Danmörku. Davíð spilaði 45 sinnum fyrir Ísland, hann var barnastjarna sem afrekaði margt en vildi meira.

Viðtalið er hér að neðan, hlaðvarpsveitum og á Spotify.

Meira:
90 mínútur með Gary Martin: Just a kid from Darlo sem vann gullskóinn
90 mínútur með Skúla Jóni: Sigurvegari sem fór í örlagaríka aðgerð – Uppákoma á EM
90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH
90 mínútur með Alberti Guðmundssyni: Barnastjarna sem hafnaði Arsenal – Á sér stóra drauma
90 mínútur með Kára Árnasyni: Uppgjör á mögnuðum ferli – Þjálfarinn pissaði í vaskinn
90 mínútur með Kolbeini Sigþórssyni: Barnastjarna sem varð að stórstjörnu segir sína sögu
90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
90 mínútur með Pálma Rafni: Meistari í tveimur löndum, félög á barmi gjaldþrots og umræðan um launin Í KR
90 mínútur með Ólafi Kristjánssyni: Hvernig kemur hann FH aftur á toppinn?
90 mínútur með Margréti Láru: Barnastjarna með keppnisskap – Ótrúlegar sögur af mögnuðum ferli
90 mínútur með Ólafi Inga Skúlasyni: Arsenal, landsliðið og hrædd fjölskylda í Tyrklandi
90 mínútur með Erik Hamren: Hörmungarnar í haust og framhaldið
90 mínútur með Garðari Gunnlaugssyni: Mafía og allt borgað svart, Ásdís Rán, sprungið eista og margt fleira
90 mínútur með Arnari Grétarssyni: Byssuóður Grikki og ljótar sögusagnir eftir uppsögn hjá Blikum
90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
90 mínútur með Bjarna Guðjónssyni: Hafnaði Liverpool, Dalglish og Shearer og áhugaverður þjálfaraferill
90 mínútur með Geir Þorsteinssyni: Stoltur af starfi sínu og vill aftur inn – Ræðir gróusögur sem gjósa núna
90 mínútur með Jóhanni Berg: Ungur upplifði hann höfnun og erfiðleika – Líður vel á stærsta sviðinu
90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum
90 mínútur með Rúnari Kristinssyni: Magnaður ferill í fótbolta – Liverpool, landsliðið og brottrekstur
90 mínútur með Viðari Erni: Markavél sem fór á röngum tíma til Kína – Of mikið gert úr drykkju fyrir landsleiki
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
90 mínútur með Þorvaldi Örlygssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Æskuárin, fróðlegur tími með Brian Clough og fleira
90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi