fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

90 mínútur með Ólafi Inga Skúlasyni: Arsenal, landsliðið og hrædd fjölskylda í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. apríl 2019 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólafur Ingi Skúlason sem er 35 ára gamall en hann hefur átt magnaðan feril, byrjaði hann með Fylki en hélt síðan til Arsenal.

Eftir fjögur ár með Arsenal tóku við erfiðir tímar, sleit krossband og óvissa tók við. Ólafur er með einstakt hugarfar sem gerði það að verkum að hann átti 18 ára feril í atvinnumennsku. Ólafur er mættur aftur heim en hann fer yfir feril sinn í þessu áhugaverða viðtali.

Meira:
90 mínútur með Erik Hamren: Hörmungarnar í haust og framhaldið
90 mínútur með Garðari Gunnlaugssyni: Mafía og allt borgað svart, Ásdís Rán, sprungið eista og margt fleira
90 mínútur með Arnari Grétarssyni: Byssuóður Grikki og ljótar sögusagnir eftir uppsögn hjá Blikum
90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
90 mínútur með Bjarna Guðjónssyni: Hafnaði Liverpool, Dalglish og Shearer og áhugaverður þjálfaraferill
90 mínútur með Geir Þorsteinssyni: Stoltur af starfi sínu og vill aftur inn – Ræðir gróusögur sem gjósa núna
90 mínútur með Jóhanni Berg: Ungur upplifði hann höfnun og erfiðleika – Líður vel á stærsta sviðinu
90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum
90 mínútur með Rúnari Kristinssyni: Magnaður ferill í fótbolta – Liverpool, landsliðið og brottrekstur
90 mínútur með Viðari Erni: Markavél sem fór á röngum tíma til Kína – Of mikið gert úr drykkju fyrir landsleiki
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
90 mínútur með Þorvaldi Örlygssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Æskuárin, fróðlegur tími með Brian Clough og fleira
90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram