fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Arnór fékk gult spjald fyrir stæla – Jón og félagar í fínum málum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið Malmö og Krasnodar áttu leiki í Evrópudeildinni í kvöld en riðlakeppnin hélt áfram.

Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn með Malmö sem spilaði við Lugano frá Sviss á útivelli.

Ekkert mark var skorað í þeim leik en Arnór fékk gult spjald fyrir stæla á 87. mínútu leiksins.

Jón Guiðni Fjóluson kom ekkert við sögu hjá Krasnodar sem spilaði við Trabzonspor frá Tyrklandi.

Krasnodar vann 3-1 heimasigur og er með sex stig í sínum riðli líkt og Getafe þegar tvær umferðir eru eftir.

Malmö er með fimm stig í sínum riðli, einu stigi færra en bæði FCK og Dynamo Kyiv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni