fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Jón Guðni krambúleraður eftir olnbogaskot frá Jóni Daða: „Ekki auðvelt að vera í burtu frá fjölskyldunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég sjálfur er búinn að spila meira en í fyrra, það er jákvætt,“ sagði Jón Guðni Fjóluson, varnarmaður Krasnodar í Rússlandi, hann er mættur til landsins fyrir verkefni landsliðsins gegn Frakklandi og Andorra, í undankeppni EM.

Jón Guðni hefur verið frábær með Krasnodar á þessu tímabili en liðið er að berjast við topp úrvalsdeildarinnar, í Rússlandi. Fjölskylda Jóns er flutt heim til Ísland, unnusta hans og þrjú börn. Hann er því einn að mestu leyti í landinu þar sem Vladimir Putin, ræður ríkjum.

,,Það getur verið mjög erfitt á köflum, mikið hangs. Það er mikill tími á æfingasvæðinu og ferðalög, maður er ekki mikið heima. Það er ekki auðvelt að vera í burtu frá fjölskyldunni.“

Athygli vakti að Jón Guðni er með sár fyrir neðan augað, það er ekkert gefið eftir á landsliðsæfingum.

,,Það voru slagsmál á fyrstu æfingu, nei, nei. Ég lenti í samstuði við Jón Daða, ég fékk olnbogann í augað.“

Viðtalið við Jón Guðna er í heild hér að neðan.

Ísland Frakkland: Jón Guðni Fjóluson – 09.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu