fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Tækifæri Sverris í Grikklandi loks að koma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður PAOK í Grikklandi hefur ekki fengið mörg tækifæri frá því að hann kom til félagsins.

Sverrir gekk í raðir PAOK í janúar en hefur að mestu setið á bekknum. Nú horfir til betri vegar ef marka má frétt frá Íslendingavaktinni

Þar segir að Fernando Varela, miðvörður PAOK verði frá í sex vikur vegna meiðsla. Það opni dyrnar fyrir Sverri.

Hann muni fá tækifæri í byrjunarliði PAOK eftir landsleikjahlé. Sverrir kom til félagsins frá Rostov í Rússlandi en PAOK, varð grískur meistari á síðustu leiktíð.

Sverrir er mættur til Íslands þar sem hann mun taka þátt í verkefni Íslands gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun