fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tækifæri Sverris í Grikklandi loks að koma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður PAOK í Grikklandi hefur ekki fengið mörg tækifæri frá því að hann kom til félagsins.

Sverrir gekk í raðir PAOK í janúar en hefur að mestu setið á bekknum. Nú horfir til betri vegar ef marka má frétt frá Íslendingavaktinni

Þar segir að Fernando Varela, miðvörður PAOK verði frá í sex vikur vegna meiðsla. Það opni dyrnar fyrir Sverri.

Hann muni fá tækifæri í byrjunarliði PAOK eftir landsleikjahlé. Sverrir kom til félagsins frá Rostov í Rússlandi en PAOK, varð grískur meistari á síðustu leiktíð.

Sverrir er mættur til Íslands þar sem hann mun taka þátt í verkefni Íslands gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona