fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Guðlaugur Victor vonast til að fá sénsinn: ,,Allir fótboltamenn vilja spila“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson gæti fengið tækifæri á föstudag er Ísland spilar við Frakka í undankeppni EM.

Guðlaugur gæti komið inn í liðið fyrir Aron Einar Gunnarsson sem mun ekki spila vegna meiðsla.

,,Þetta eru mixed feelings. Punktarnir eru ekki alveg að koma hjá liðinu en persónulega hafa síðustu leikir verið góðir hjá mér,“ sagði Guðlaugur um félagslið sitt í Þýskalandi.

,,Við vitum hvað vandamálin eru, við skorum ekki. Við fáum engin sem fá mörk á okkur en skorum ekki mörk og þá er erfitt að vinna leiki.“

,,Ég fer inn í öll þessi verkefni og vill spila. Það vilja allir koma hingað og spila. Miðað við stöðu manna og meiðsli og annað þá vonast ég til að fá tækifæri.“

,,Allir fótboltamenn vilja spila fótbolta. Ég vil koma hingað og sýna hvað í mér býr. Það vita hversu vel þetta lið hefur gert og það er ekkert grín að komast inn í það.“

Ísland Frakkland: Guðlaugur Victor – 08.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool