fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arnar var að drífa sig of mikið og nú er bíllinn skemmdur: ,,Kannski ekki jóga tíminn sem heldur manni gangandi“

433
Þriðjudaginn 8. október 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Breiðabliks, birti athyglisverða færslu á Instagram síðu sína í kvöld.

Arnar er leikmaðu sem margir kannast við en hann spilaði 11 leiki fyrir Breiðablik í deildinni í sumar.

Hann var áður á mála hjá Val og spilaði 19 deildarleiki er liðið vann efstu deild fyrir tveimur árum.

Arnar var örlítið kærulaus í dag er hann var að drífa sig í jóga tíma og var að verða ogf seinn.,

Arnar var að drífa sig svo mikið að hann setti bílinn í gang og keyrði beint á steinvegg sem fór ekki vel með bifreiðina.

,,Ég var að drífa mig svo mikið til að ná jóga tíma að ég gleymdi að athuga hvort það væri nokkuð veggur fyrir framan mig. Ágætis reality check að sjá að það er kannski ekki jóga tíminn sem heldur manni gangandi. Munum að anda og hlúa að okkur!“ skrifar Arnar.

Hann birti svo mynd af bílnum eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona