fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Arnar Þór velur hóp sinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Írlandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Írlandi.

Ísland mætir Svíþjóð laugardaginn 12. október á Olympia í Helsinborg og hefst leikurinn kl. 14:45 að íslenskum tíma. Strákarnir leika svo gegn Írland á Víkingsvelli þriðjudaginn 15. október kl. 15:00.

*Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.

Hópurinn
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford
Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad
*Daði Freyr Arnarsson | FH

Alfons Sampsted | Breiðablik
Jón Dagur Þorsteinsson | AGF
Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland
Ari Leifsson | Fylkir
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Willum Þór Willumsson | Bate Borisov
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF
Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia
Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R.
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Þórir Jóhann Helgason | FH
Finnur Tómas Pálmason | KR
Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir
*Kolbeinn Þórðarson | Lommel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup