fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Arnar Þór velur hóp sinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Írlandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Írlandi.

Ísland mætir Svíþjóð laugardaginn 12. október á Olympia í Helsinborg og hefst leikurinn kl. 14:45 að íslenskum tíma. Strákarnir leika svo gegn Írland á Víkingsvelli þriðjudaginn 15. október kl. 15:00.

*Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.

Hópurinn
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford
Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad
*Daði Freyr Arnarsson | FH

Alfons Sampsted | Breiðablik
Jón Dagur Þorsteinsson | AGF
Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland
Ari Leifsson | Fylkir
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Willum Þór Willumsson | Bate Borisov
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF
Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia
Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R.
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Þórir Jóhann Helgason | FH
Finnur Tómas Pálmason | KR
Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir
*Kolbeinn Þórðarson | Lommel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn