fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Hin umdeilda fatalína tapaði 33 milljónum á fyrsta árinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

J-Lingz, fatalinan umdeilda sem Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er með tapaði 211 þúsund pundum á fyrsta starfsári sínu.

Um er að ræða tæpar 33 milljónir íslenskra króna en J-Lingz línan hefur verið umdeild. Stuðningsmenn og forráðamenn United hafa gagnrýnt Lingard, fyrir að einbeita sér ekki nóg að fótboltanum.

Þannig ku Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hafa rætt við Lingard um málið.

um er að ræða tímabil frá 31 janúar 2018 til 31 janúar árið 2019. Fötin voru hins vegar aðeins í sölu hálft starfsárið og því líkur á hagnaði á starfsárinu sem nú er í gangi.

Lingard þarf þó ekki að hafa gríðarlegar áhyggjur en það tekur hann um 2 vikur að vinna fyrir tapinu hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær