fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Greinir frá því hvernig framherja Solskjær er að leita að

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 14:30

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United kveðst vita hvernig sóknarmann, Ole Gunnar Solskjær vill fá til félagsins.

Sóknarlína United er þunnskipuð, Anthony Martial hefur verið mikið meiddur síðustu vikur og þá er lítill broddur í framlínu liðsins. Ole Gunnar Solskjær leitar að manni til að hjálp við, möguleiki er á að veskið fari á loft í janúar

,,United vill framherja eins og Firmino hjá Liverpool eða Son hjá Tottenham, þannig týpu af leikmanni,“ sagði Neville.

,,Ég held að Solskjær vilji ekki þessa venjulega framherja týpu eins og Lukaku eða Diego Costa.“

,,Hann er ekki að leita að þeirri týpu, hann skoðar fjölhæfari kost sem virkar í þriggja eða tveggja manna framlínu.“

,,Félagið hefur alltaf haft framherja sem virka tveir saman, sem vinna líka vinnu án boltans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“