fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Börsungar viðurkenna brot sitt og greiða Atletico háa upphæð vegna Griezmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barceona hefur borgað 13 milljóna punda sekt til Atletico Madrid, félögin hafa náð samkomulagi um það. Ástæðan eru kaup Börsunga á Antoine Griezmann í sumar.

Atletico Madrid sakaði Börsunga um að ræða ólöglega við Griezmann í sumar, sem Börsungar virðast nú viðurkenna.

Atletico Madrid ætlaði að kæra Börsunga en félagið ræddi við Griezmann áður en klásúla í samningi hans lækkaði. Félagið lagði svo fram tilboð í júlí þegar Griezmann kostaði 108 milljónir punda.

Í samningi félagana kemur einnig fram að Börsungar geti ekki verið það félag sem leggur fyrst fram tilboð í sex leikmenn Atletico, um er að ræða Saul Niguez og fleiri öfluga pilta.

Griezmann er að finna taktinn með Barcelona en kaupverðið á endanum er 121 milljón punda, eftir að Barcelona viðurkenndi brot sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“