Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433

Manchester City getur ekki unnið Meistaradeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið sé ekki tilbúið í að vinna Meistaradeildina.

City hefur unnið Englandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár en hefur enn ekki tekist að vinna deild þeirra bestu.

,,Fólk talar um Meistaradeildina, það markmið. Við erum ennþá ekki tilbúnir,“ sagði Guardiola.

,,Við sköpum mikið, fáum fá mörk á okkur en við getum bætt okkur. Við höfum skorað mikið síðustu tvö tímabil og ég efast ekki um þá getu en við verðum að halda áfram að bæta okkur.“

,,Við höfum líka klikkað á mörgum færum eins í teignum gegn Crystal Palace. Nýtingin þarf að vera betri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar Jónasson í Þrótt Vogum

Brynjar Jónasson í Þrótt Vogum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Emery er í stríði við leikmennina“

,,Emery er í stríði við leikmennina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?