fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Mynd sem gleður alla stuðningsmenn Manchester United – Mættur í úlpuna á æfingasvæðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United spilar erfiðan leik á morgun er liðið mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

United hefur verið í veseni undanfarið en Liverpool er á sama tíma óstöðvandi og situr á toppi deildarinnar.

Enginn annar en Sir Alex Ferguson var mættur á æfingasvæði United í dag, degi fyrir leikinn gegn Liverpool.

Ferguson er sigursælasti stjóri í sögu United og er í guðatölu hjá öllum stuðningsmönnum félagsins.

Hann sá leik á æfingasvæði United ásamt Ole Gunnar Solskjær og Michael Carrick.

Mynd af þeim saman má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona