fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Konungurinn mætir til Englands – Styður ekki lið landa síns

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, fyrir leik gegn Liverpool um helgina.

United hefur alls ekki verið sannfærandi undanfarnar vikur og er aðeins með níu stig eftir átta leiki.

Liverpool er á meðan með gott forskot á toppnum og hefur verið óstöðvandi í deildinni í vetur.

Haraldur, Noregskonungur, mun mæta á leikinn á Old Trafford um helgina og fylgjast með gangi mála.

Haraldur er hins vegar enginn stuðningsmaður United en hann heldur með Tottenham og hefur gert í mörg ár.

Solskjær bauð Haraldi að mæta á leik helgarinnar en hann mun þó ekki styðja United áfram í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona