fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Konungurinn mætir til Englands – Styður ekki lið landa síns

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, fyrir leik gegn Liverpool um helgina.

United hefur alls ekki verið sannfærandi undanfarnar vikur og er aðeins með níu stig eftir átta leiki.

Liverpool er á meðan með gott forskot á toppnum og hefur verið óstöðvandi í deildinni í vetur.

Haraldur, Noregskonungur, mun mæta á leikinn á Old Trafford um helgina og fylgjast með gangi mála.

Haraldur er hins vegar enginn stuðningsmaður United en hann heldur með Tottenham og hefur gert í mörg ár.

Solskjær bauð Haraldi að mæta á leik helgarinnar en hann mun þó ekki styðja United áfram í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun