fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Spilaði með krökkunum og sendi skilaboð á framleiðandann: ,,Hver er þetta?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, leikmaður Fiorentina, spilaði tölvuleikinn FIFA 20 með börnum sínum nýlega.

Þar spilaði Ribery að sjálfsögðu sjálfan sig en hann samdi við Fiorentina í sumar eftir langa dvöl hjá Bayern Munchen.

Ribery er goðsögn í knattspyrnunni en hann var í 12 ár hjá Bayern og vann ófáa titla.

Hann er samt óþekkjanlegur í tölvuleiknum og sendi framleiðanda leiksins, EA Sports, létta pillu á Twitter.

,,Hey EA Sports, hver er þetta?“ skrifaði Ribery á Twitter og birti mynd af sjálfum sér í leiknum.

Það er eitthvað til í þessu hjá Frakkanum!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona