fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Spilaði með krökkunum og sendi skilaboð á framleiðandann: ,,Hver er þetta?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, leikmaður Fiorentina, spilaði tölvuleikinn FIFA 20 með börnum sínum nýlega.

Þar spilaði Ribery að sjálfsögðu sjálfan sig en hann samdi við Fiorentina í sumar eftir langa dvöl hjá Bayern Munchen.

Ribery er goðsögn í knattspyrnunni en hann var í 12 ár hjá Bayern og vann ófáa titla.

Hann er samt óþekkjanlegur í tölvuleiknum og sendi framleiðanda leiksins, EA Sports, létta pillu á Twitter.

,,Hey EA Sports, hver er þetta?“ skrifaði Ribery á Twitter og birti mynd af sjálfum sér í leiknum.

Það er eitthvað til í þessu hjá Frakkanum!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna