fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Emery útskýrir fjarveru Özil – Vill nota alla leikmenn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, ætlar að nota miðjumanninn Mesut Özil á tímabilinu þrátt fyrir sögusagnir um annað.

Özil hefur æft stíft undanfarna daga en hann missti af byrjun tímabils fyrst eftir hnífaárás og svo vegna veikinda.

Özil gæti verið á förum frá Arsenal í janúar en hann er þó enn í myndinni hjá Emery.

,,Síðasta ár byrjaði erfiðlega fyrir hann. Hann gerði vel á undirbúningstímabilinu og fékk að spila. Svo komu upp vandamál með hann og Sead Kolasinac sem stöðvaði hann,“ sagði Emery.

,,Eftir það þá var hann veikur í eina viku og hann missti af mörgum æfingum til að halda sér í standi. Undanfarnar tvær til þrjár vikur þá hefur hann bætt sig og það er gott. Ég hef ekki lokað á þann möguleika að nota hann.“

,,Við viljum að hann sé í lagi og að hann verði klár á æfingum og þá líður okkur vel. Þá getur hann spilað. Ég vil nota alla leikmenn og hann er einn af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla