fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 09:00

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo þénaði 38,2 milljónir punda á Instagram á síðasta ári, það gerir rúma 6 milljarða.

Ronaldo þénar 780 þúsund pund fyrir hvern póst sinn á Instagram. Hann er duglegur að auglýsa fyrir fyrirtæki sem rífa upp veskið.

Lionel Messi leikmaður Barcelona kemur í öðru sæti en hann þénaði 18,7 milljónir punda fyrir færslur sínar á Instagram.

Ronaldo pakkar þar með saman fólki eins og Kendall Jenner og David Beckham, sem tekjuhæsti einstaklingurinn á Instagram.

Ronaldo þénar úr mörgum áttum, hjá Juventus, Nike og nú er Instagram farið að gefa svakalegar tekjur.

Hér að neðan má sjá hvaða fólk þénar mest á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist