Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Útilokar að Ronaldo sé að fara – Klárar samninginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála Juventus, útilokar það að Cristiano Ronaldo sé á förum frá félaginu bráðlega.

Ronaldo er líklega stærsta nafn knattspyrnunnar en hann er samningsbundinn til ársins 2022.

Ronaldo er 34 ára gamall í dag en hann gæti vel spilað með Juventus næstu þrjú árin.

,,Hann einbeitir sér bara að núveandi markmiðum. Ég hef enga trú á að hann sé á förum í lok tímabils eða eftir það,“ sagði Paratici.

,,Hann er samningsbundinn Juventus og við erum ánægðir með hann. Hann er ánægður hjá Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur
433Sport
Í gær

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“