fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433

Útilokar að Ronaldo sé að fara – Klárar samninginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála Juventus, útilokar það að Cristiano Ronaldo sé á förum frá félaginu bráðlega.

Ronaldo er líklega stærsta nafn knattspyrnunnar en hann er samningsbundinn til ársins 2022.

Ronaldo er 34 ára gamall í dag en hann gæti vel spilað með Juventus næstu þrjú árin.

,,Hann einbeitir sér bara að núveandi markmiðum. Ég hef enga trú á að hann sé á förum í lok tímabils eða eftir það,“ sagði Paratici.

,,Hann er samningsbundinn Juventus og við erum ánægðir með hann. Hann er ánægður hjá Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“