fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 20:12

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, fékk tækifæri með spænska landsliðinu í kvöld.

Spánn spilar við Svíþjóð þessa stundina en staðan er 1-0 fyrir Svíum þegar um 20 mínútur eru eftir.

Marcus Berg kom Svíum yfir á 50. mínútu en tíu mínútum seinna þá þurfti De Gea að fara af velli.

Útlit er fyrir að De Gea sé meiddur aftan í læri og verður líklega ekki með um helgina.

Það er áfall fyrir United en liðið spilar við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?