fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 20:12

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, fékk tækifæri með spænska landsliðinu í kvöld.

Spánn spilar við Svíþjóð þessa stundina en staðan er 1-0 fyrir Svíum þegar um 20 mínútur eru eftir.

Marcus Berg kom Svíum yfir á 50. mínútu en tíu mínútum seinna þá þurfti De Gea að fara af velli.

Útlit er fyrir að De Gea sé meiddur aftan í læri og verður líklega ekki með um helgina.

Það er áfall fyrir United en liðið spilar við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“