fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Trippier hefur rétt fyrir sér – Sagði frá vandræðum Tottenham

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru vandræði í herbúðum Tottenham Hotspur segir fyrrum leikmaður liðsins, Kieran Trippier.

Trippier samdi óvænt við Atletico Madrid í sumar en hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Trippier hefur útskýrt af hverju hann vildi yfirgefa Tottenham og segir að þar séu vandræði sem fáir vita af.

,,Ég tel að það hafi verið kominn tími á breytingar og fyrir mig að halda áfram,“ sagði Trippier.

,,Ég þurfti kannski ekki að færa mig um set en það voru hlutir sem áttu sér stað á bakvið tjöldin hjá Tottenham sem ég vil ekki ræða. Ég þurfti að komast burt frá því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð