fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 14:01

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður enska landsliðsins situr í dómsal í dag vegna ákæru frá konu. Hún kærir hann fyrir atvik sem átti sér stað í lest á milli York og Newcastle á síðasta ári.

Gascoigne hefur glímt í mörg ár við áfengisvandamál, þetta kvöld var hann ölvaður um borð í lest.

Konan sakar um að hafa sest ofan á sig og síðan kysst sig án hennar vilja.

Fyrir framan dómara í dag kom fram að lögreglan hafi yfirheyrt Gascoigne skömmu eftir atvikið. Hann sagðist hafa kysst feitabollu í lestinni, hann hafi viljað hressa hana við eftir að aðrir voru að gera grín af þyngd hennar.

Gascoigne tjáði lögreglu að hann hefði síðustu 20 ár verið fórnarlamb í svona málum, mikið af konum hafi verið að kyssa hann án hans leyfis.

Konan kveðst hafa yfirgefið lestina í áfalli, hún segist ekki hafa vitað hver Gascoigne væri. ,,Munnurinn minn var lokaður, hann seti varir sínar yfir mínar. Þetta voru fimm sekúndur, ég grét um leið og þessu lauk. Ég var í áfalli,“ sagði konan fyrir framan dómara í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann