fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Birkir Bjarna um sögusagirnar: Við sjáum til, ég þarf að skoða mitt

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er enn bjartsýnn fyrir hönd Íslands í riðlakeppninni í undankeppni EM.

Ísland vann Andorra 2-0 í kvöld en þarf nú að vinna Tyrki úti og treysta á að Andorra stríði þeim á heimavelli.

,,Við vissum að við þyrftum að klára rest og þetta er góð byrjun en það er leiðinlegt að fá þessar fréttir. Það getur ennþá allt gerst,“ sagði Birkir.

,,Það er erfitt að spila gegn svona liði en svona er þetta, við þurftum að gera okkar og gerðum það.“

Birkir var svo spurður út í þær sögusagnir að hann væri á leið til Katar til að spila fyrir Al-Arabi þar sem Heimir Hallgrímsson er þjálfari.

,,Við sjáum til. Ég þarf að skoða mitt og taka ákvarðanir og svo kemur í ljós hvað ég geri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Í gær

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Í gær

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi