fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Birkir Bjarna um sögusagirnar: Við sjáum til, ég þarf að skoða mitt

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er enn bjartsýnn fyrir hönd Íslands í riðlakeppninni í undankeppni EM.

Ísland vann Andorra 2-0 í kvöld en þarf nú að vinna Tyrki úti og treysta á að Andorra stríði þeim á heimavelli.

,,Við vissum að við þyrftum að klára rest og þetta er góð byrjun en það er leiðinlegt að fá þessar fréttir. Það getur ennþá allt gerst,“ sagði Birkir.

,,Það er erfitt að spila gegn svona liði en svona er þetta, við þurftum að gera okkar og gerðum það.“

Birkir var svo spurður út í þær sögusagnir að hann væri á leið til Katar til að spila fyrir Al-Arabi þar sem Heimir Hallgrímsson er þjálfari.

,,Við sjáum til. Ég þarf að skoða mitt og taka ákvarðanir og svo kemur í ljós hvað ég geri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan