Mánudagur 11.nóvember 2019
433

Bayern vill Eriksen frítt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munich hefur áhuga á að fá Christian Eriksen í sínar raðir í sumar.

Eriksen er að verða samningslaus hjá Tottenham og er ljóst að hann er á förum frá Tottenham.

Hann er á óskalista Real Madrid en Bayern hefur áhuga á að fá danska miðjumanninn.

Eriksen er ódýrari kostur en Philippe Coutinho sem nú er í láni hjá Bayern frá Barcelona.

Samkvæmt þýskum miðlum telur Bayern að Eriksen vilji ganga í raðir félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu trylltan Guardiola: Brjálaður á Anfield – Lét alla heyra það

Sjáðu trylltan Guardiola: Brjálaður á Anfield – Lét alla heyra það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield