Mánudagur 18.nóvember 2019
433

,,Lewandowski er tíu sinnum betri en ég var“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska goðsögnin Miroslav Klose hefur tjáð sig um Robert Lewandowski, framherja Bayern Munchen.

Lewandowski hefur raðað inn mörkum undanfarin ár bæði fyrir Bayern og pólska landsliðið.

Klose var þekktur markaskorari á sínum tíma en hann segist ekki eiga roð í Lewandowski.

,,Robert Lewandowski spilar aðeins eins og ég en hann er tíu sinnum betri en ég var nokkurn tímann,“ sagði Klose.

,,Hann er fullkominn framherji, hann getur notað báðar lappir, er góður í loftinu og með góðan skotfót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki ánægður í nýju hlutverki hjá Arsenal

Ekki ánægður í nýju hlutverki hjá Arsenal