fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Keane lætur hrokafulla leikmenn heyra það: ,,Ég átti meiri möguleika en hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 11:55

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, lét enska landsliðið heyra það í gær.

England tapaði óvænt í undankeppni EM en Tékkland gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur.

Keane gagnrýndi ensku stjörnurnar og þá sérstaklega Danny Rose sem gerði mistök í sigurmarki Tékka.

,,Það var mikill pirringur á meðal leikmanna. Þeir litu ekki rétt út alveg frá byrjun,“ sagði Keane.

,,Það getur gerst í fótboltanum. Þú ferðast að heiman og það er erfitt. Þeir virkuðu þó ekki beittir.“

,,Þeir voru fimm mínútum frá jafntefli og það er enginn heimsendir. Það er eins og þeir hafi verið hrokafullir.“

,,Danny Rose var aldrei að fara að vinna þennan skallabolta, ég átti meiri möguleika en hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga