fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Keane lætur hrokafulla leikmenn heyra það: ,,Ég átti meiri möguleika en hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 11:55

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, lét enska landsliðið heyra það í gær.

England tapaði óvænt í undankeppni EM en Tékkland gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur.

Keane gagnrýndi ensku stjörnurnar og þá sérstaklega Danny Rose sem gerði mistök í sigurmarki Tékka.

,,Það var mikill pirringur á meðal leikmanna. Þeir litu ekki rétt út alveg frá byrjun,“ sagði Keane.

,,Það getur gerst í fótboltanum. Þú ferðast að heiman og það er erfitt. Þeir virkuðu þó ekki beittir.“

,,Þeir voru fimm mínútum frá jafntefli og það er enginn heimsendir. Það er eins og þeir hafi verið hrokafullir.“

,,Danny Rose var aldrei að fara að vinna þennan skallabolta, ég átti meiri möguleika en hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin
433Sport
Í gær

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“