fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Íslenska þjóðin heldur ekki vatni yfir frammistöðu Birkis: ,,Þá er hann með lélegasta umboðsmann í heimi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var frábær í gær er íslenska landsliðið spilaði við Frakkland í undankeppni EM.

Birkir er enn án félags sem er í raun ótrúlegt en hann yfirgaf lið Aston Villa í sumar.

Birkir fékk takmarkað að spila hjá Villa á síðustu leiktíð og var samningi hans að lokum rift.

Nú hlýtur eitthvað að gerast hjá Birki sem var einn besti maður vallarins er Ísland tapaði 1-0 í gær.

Íslenska þjóðin hrósaði Birki mikið fyrir frammistöðuna og á hann það virkilega skilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila