fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ólafur Íshólm riftir samningi sínum við Breiðblik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn knái Ólafur Íshólm hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningum sínum og yfirgefa herbúðir Blika.

Ólafur kom til Blika frá Fylki árið 2017 og hefur leikið 5 leiki með meistaraflokknum. Hann á að baki 52 leiki með meistaraflokkum Fylkis, Fram og Blika.

Hann var lánaður til Fram í vor og stóð sig mjög vel þar. En vegna meiðsla Gunnleifs aðalmarkvarðar var hann kallaður úr láni um mitt tímabil. Ólafur er 24 ára gamall og 192 cm á hæð. Hann spilaði tvo U-17 ára landsleiki á sínum tíma.

Blikar fengu Anton Ara Einarsson frá Val á dögunum, möguleikar Ólafs í Kóapvoginum voru því litlir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“