fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433

Ólafur Íshólm riftir samningi sínum við Breiðblik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn knái Ólafur Íshólm hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningum sínum og yfirgefa herbúðir Blika.

Ólafur kom til Blika frá Fylki árið 2017 og hefur leikið 5 leiki með meistaraflokknum. Hann á að baki 52 leiki með meistaraflokkum Fylkis, Fram og Blika.

Hann var lánaður til Fram í vor og stóð sig mjög vel þar. En vegna meiðsla Gunnleifs aðalmarkvarðar var hann kallaður úr láni um mitt tímabil. Ólafur er 24 ára gamall og 192 cm á hæð. Hann spilaði tvo U-17 ára landsleiki á sínum tíma.

Blikar fengu Anton Ara Einarsson frá Val á dögunum, möguleikar Ólafs í Kóapvoginum voru því litlir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Í gær

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli
433Sport
Í gær

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Í gær

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn
433Sport
Í gær

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“