fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar bálreiðir eftir leik kvöldsins: ,,Fljúga nokkrum Frökkum á sjúkrahús því Íslendingar hnerruðu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði við Frakkland í kvöld en um var að ræða leik í undankeppni EM.

Frakkar eru með eitt sterkasta lið heims um þessar mundir en þeir unnu heimsmeistaramótið í Rússlandi í fyrra.

Verkefnið var alltaf að fara að verða erfitt fyrir Ísland en strákarnir stóðu fyrir sínu á Laugardalsvelli.

Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en það gerði Olivier Giroud fyrir gestina úr vítaspyrnu.

Antoine Griezmann féll með tilþrifum innan teigs eftir snertingu frá Ara Frey Skúlasyni og má segja að dómurinn hafi verið umdeildur.

Lokastaðan 1-0 fyrir Frökkum hér heima og ljóst að útlitið er ekki of bjart fyrir íslenska liðið.

Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli