fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Íslendingar bálreiðir eftir leik kvöldsins: ,,Fljúga nokkrum Frökkum á sjúkrahús því Íslendingar hnerruðu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði við Frakkland í kvöld en um var að ræða leik í undankeppni EM.

Frakkar eru með eitt sterkasta lið heims um þessar mundir en þeir unnu heimsmeistaramótið í Rússlandi í fyrra.

Verkefnið var alltaf að fara að verða erfitt fyrir Ísland en strákarnir stóðu fyrir sínu á Laugardalsvelli.

Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en það gerði Olivier Giroud fyrir gestina úr vítaspyrnu.

Antoine Griezmann féll með tilþrifum innan teigs eftir snertingu frá Ara Frey Skúlasyni og má segja að dómurinn hafi verið umdeildur.

Lokastaðan 1-0 fyrir Frökkum hér heima og ljóst að útlitið er ekki of bjart fyrir íslenska liðið.

Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita