fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins þurfti að ræða við lögregluna eftir rifrildi við leigubílstjóra.

Barkley skellti sér út um helgina og átti í deilum við leigubílstjóra um gjaldið sem hann átti að greiða.

Lögreglan var kölluð á vettvang og ræddi við Barkley, lögreglan í London fór með Barkley í hraðbanka til að taka út pening.

Hann borgaði svo leigubílstjóranum fyrir ferðina og lögreglan lét þar við sitja.

Barkley var að fagna sigri á Brighton í deildinni og ákvað að skella sér aðeins út á næturlifið.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum