fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433

Abraham ætlar að hafa Nígeríu ef Southgate velur hann núna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham framherji Chelsea getur valið á milli þess að spila fyrir Nígeríu og England.

Faðir hans er góður vinur þeirra sem stjórna fótboltanum í Nígeríu, þar á fjölskyldan ættir að rekja.

Abraham hefur spilað fyrir yngri landslið Englands og vill spila fyrir þjóðina, þar eru ræturnar.

Abraham vonast til þess að Gareth Southgate, kalli hann inn í hóp enska landsliðsins í vikunni. Þá velur Southgate hóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Abraham hefur byrjað vel með Chelsea á þessu tímabili en framherjinn er 21 árs gamall.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta séu stöðurnar tvær sem Solskjær þarf að styrkja

Segir að þetta séu stöðurnar tvær sem Solskjær þarf að styrkja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samantekt á hauskúpu frammistöðu Bruno Fernandes í gær

Samantekt á hauskúpu frammistöðu Bruno Fernandes í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn
433Sport
Í gær

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai
433Sport
Í gær

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun