fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Zaha ræðir rússíbanann í sumar: ,,Hausinn alls staðar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann hafi verið í töluverðum vandræðum í sumar og í byrjun tímabils.

Zaha var sterklega orðaður við brottför frá Palace og reyndi Arsenal mikið að fá hann í sínar raðir.

Zaha viðurkennir að það hafi verið erfiður tími og að hann hafi hugsað um ýmislegt annað en fótbolta í sumar.

,,Ég þurfti að halda hausnum niðri og spila minn fótbolta,“ sagði Zaha við the BBC.

,,Ég hefði komið í veg fyrir eigin árangur ef ég hefði haldið áfram að væla og ekki spila almennilega.“

,,Ég virði stjórann, stuðningsmennina og liðsfélagana of mikið til þess að koma þannig fram.“

,,Ég verð að sanna það að ég sé þessi toppleikmaður sem ég segi að ég sé í hvert skipti og þurfti að komast yfir þetta fljótt.“

,,Augljóslega þá var hausinn alls staðar í byrjun tíambils en ég þurfti bara að einbeita mér og halda áfram því liðið á það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu