fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Vignir í Stjörnuna frá FH: Ætlað að fylla skarð Guðjóns á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vignir Jóhannesson hefur samið við Stjörnuna, hann kemur til félagsins frá FH þar sem samningur hans var á enda.

,,Það eru okkur gleðitíðindi að tilkynna að Vignir Jóhannesson hefur samið við Stjörnuna og mun bætast í leikmanna hóp okkar fyrir komandi tímabil. Vigni er ætlað að fylla skarð Guðjóns Orra sem kvaddi Stjörnunna núna í lok tímabilsins,“ skrifar Stjarnan á Twitter.

Guðjón Orri Sigurjónsson var varamarkvörður Stjörnunnar og er því hlutverk Vignis að fylla hans skarð.

Haraldur Björnsson framlengdi við Stjörnuna í gær og mun því áfram verja mark liðsins, Vignir verður til taks ef Haraldur meiðist.

Vignir lék fimm leiki í Pepsi Max-deild karla í ár með FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það