fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Vignir í Stjörnuna frá FH: Ætlað að fylla skarð Guðjóns á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vignir Jóhannesson hefur samið við Stjörnuna, hann kemur til félagsins frá FH þar sem samningur hans var á enda.

,,Það eru okkur gleðitíðindi að tilkynna að Vignir Jóhannesson hefur samið við Stjörnuna og mun bætast í leikmanna hóp okkar fyrir komandi tímabil. Vigni er ætlað að fylla skarð Guðjóns Orra sem kvaddi Stjörnunna núna í lok tímabilsins,“ skrifar Stjarnan á Twitter.

Guðjón Orri Sigurjónsson var varamarkvörður Stjörnunnar og er því hlutverk Vignis að fylla hans skarð.

Haraldur Björnsson framlengdi við Stjörnuna í gær og mun því áfram verja mark liðsins, Vignir verður til taks ef Haraldur meiðist.

Vignir lék fimm leiki í Pepsi Max-deild karla í ár með FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening