fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn missti af HM og er hungraður í stórmót: „Besti tíminn á mínum ferli var að fara á EM“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er ekkert skemmtilegra en að fá Heimsmeistarana hingað,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og AIK í Svíþjóð þegar við ræddum við hann í dag.

Þessi öflugi framherji er klár í slaginn gegn Frakklandi á föstudag, í undankeppni EM. Liðið mætir svo Andorra á mánudag.

,,Það verður gaman að taka á móti þeim og berjast í þeim, við þurfum að eiga toppleik. Halda í okkar skipulag, á móti Albaníu klikkaði það. Við þurfum að ná því upp.“

Kolbeinn er að komast í sitt besta form í Svíþjóð, spilar mikið. ,,Ég er búinn að spila 90 mínútur nokkra leiki í röð, mér finnst eins og þetta sé allt á uppleið. Ef ég mætti bæta einhverju við, þá væru það mörkin. Maður getur ekki beðið um allt.“

Kolbeinn var lengi fjarverandi vegna meiðsla, hann missti meðal annars af HM í Rússlandi. ,,Hungur í mér að komast á annað stórmót, besti tíminn á mínum ferli var að fara á EM. Auðvitað vil ég ná okkur aftur þangað, með þessu liði sem hefur náð þessum árangri.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun