fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Emil hefur hafnað tilboðum frá Indlandi og fleiri löndum: – „Með tímanum opnar maður fyrir aðrar heimsálfur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson er mættur í verkefni íslenska landsliðsins fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra, í undankeppni EM. Emil er í þeirri furðulegu stöðu að vera án félags, annað verkefnið í röð.

Talsvert af tilboðum hafa komið á borð Emils en hann hefur ákveðnar hugmyndir fyrir sig og sína fjölskyldu.

,,Ég skil það mjög vel að ég spurður, eðlilegt að það sé spurt út í þetta. Ég væri til í að vera búinn að leysa þessa stöðu, það rétta hefur ekki komið upp. Ég er að bíða eftir því að rétta komi á borðið,“ sagði Emil þegar við ræddum við hann í dag.

,,Ég trúi því að lausn sé að koma sem henti mér og minni fjölskyldu, það er ekkert pottþétt fyrr en maður skrifar undir.“

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Emil fengið tilboð frá Indlandi og fleiri löndum en hugur hans leitar helst til Ítalíu, þar hefur hann dvalið lengi.

,,Ég hef fengið tilboð frá hinum og þessum skemmtilegu löndum, ég hef ekki verið til í að taka því hingað til. Ég hef beðið eftir skemmtilegri löndum fyrir mig og mína fjölskyldu. Með tímanum fer maður að opna fyrir öðrum heimsálfur, þetta er kannski eitthvað sem ég þarf að skoða.“

Viðtalið við Emil er í heild hér að neðan.

Ísland Frakkland: Emil Hallfreðsson – 08.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur