Miðvikudagur 22.janúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins þurfti að ræða við lögregluna eftir rifrildi við leigubílstjóra.

Barkley skellti sér út um helgina og átti í deilum við leigubílstjóra um gjaldið sem hann átti að greiða.

Lögreglan var kölluð á vettvang og ræddi við Barkley, lögreglan í London fór með Barkley í hraðbanka til að taka út pening.

Hann borgaði svo leigubílstjóranum fyrir ferðina og lögreglan lét þar við sitja.

Barkley var að fagna sigri á Brighton í deildinni og ákvað að skella sér aðeins út á næturlifið.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flestir stuðningsmenn United og Liverpool eru í London

Flestir stuðningsmenn United og Liverpool eru í London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ronaldo að opna þriðja hótelið – Er á Spáni

Sjáðu myndina: Ronaldo að opna þriðja hótelið – Er á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Snúnir leikir í bikarnum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Snúnir leikir í bikarnum
433Sport
Í gær

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu
433Sport
Í gær

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér