fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Stjóri Gylfa setur pressu á leikmenn félagsins: Sannið hvaða mann þið hafið að geyma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í steik hjá Everton en gengi liðsins hefur hrunið á síðustu vikum eftir góða byrjun á tímabilinu, Marco Silva gæti fljótlega misst starfið ef ekkert breytist.

Liðið féll úr leik geng Milwall í enska bikarnum um helgina og eru stuðningsmenn félagsins reiðir.

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Everton í leiknum og hefur hann verið besti leikmaður liðsins á tímabilinu ef tölfræðin er skoðuð, hann hefur skorað mest og lagt upp flest mörk liðsins.

,,Á erfiðum augnablikum, þá sérðu hverjir eru alvöru menn, hverjir eru alvöru karakterar og hverjir hafa alvöru persónuleika,“ sagði Silva.

,,Ég er ekki stjóri sem hengi menn í viðtölum, það er ekki mín leið. Ég hef tjáð leikmönnum skoðun mína í klefanum, það fer ekkert lengra.“

,,Þegar þú ert að spila fyrir svona félag, á þessu stigi, þá þarftu að hafa þroska og taka ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta