fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Arsenal reynir að fá þrjá leikmenn á láni: Dybala að fara til Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:41

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Arsenal gæti leyft Aaron Ramsey að fara til Juventus í þessum mánuði ef félagið fær Denis Suarez á láni frá Barcelona og James Rodriguez á láni frá Real Madrid (Independt)

Suarez kemur ekki á láni frá Barcelona því Arsenal gat ekki samið um framtíðar kaupverð. (Mail)

Manchester United leyfir Eric Bailly ekki að fara á láni til Arsenal sem vildi hann á láni. (Mail)

Real Madrid ætlar að bjóða 90 milljónir punda í Paulo Dybala í sumar. (Sun)

Rafa Benitez mun hætta með Newcastle í sumar nema að félagið kaupi þá tvo leikmenn sem hann vill. (Telegraph)

Barcelona er að ganga frá kaupum á Frenkie de Jong frá Ajax en Manchester City og PSG vildu hann líka. (Express)

Newcastle hefur boðið 4,3 milljónir punda í Gelson Martins kantmann Atletico Madrid. (AS)

Manchester United og Tottenham berjast um Steven Bergwijn kantmann PSV. (Sun)

West Ham hefur tjáð Marko Arnautovic að hann geti farið í sumar ef gott tilboð kemur. (Telegraph)

PSG hefur gert tilboð í Idrissa Gueye miðjumann Everton en Everton vill 40 milljónir punda. (MIrror)

Mario Balotelli er að gera sex mánaða samning við Marseille. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool