fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Arsenal reynir að fá þrjá leikmenn á láni: Dybala að fara til Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:41

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Arsenal gæti leyft Aaron Ramsey að fara til Juventus í þessum mánuði ef félagið fær Denis Suarez á láni frá Barcelona og James Rodriguez á láni frá Real Madrid (Independt)

Suarez kemur ekki á láni frá Barcelona því Arsenal gat ekki samið um framtíðar kaupverð. (Mail)

Manchester United leyfir Eric Bailly ekki að fara á láni til Arsenal sem vildi hann á láni. (Mail)

Real Madrid ætlar að bjóða 90 milljónir punda í Paulo Dybala í sumar. (Sun)

Rafa Benitez mun hætta með Newcastle í sumar nema að félagið kaupi þá tvo leikmenn sem hann vill. (Telegraph)

Barcelona er að ganga frá kaupum á Frenkie de Jong frá Ajax en Manchester City og PSG vildu hann líka. (Express)

Newcastle hefur boðið 4,3 milljónir punda í Gelson Martins kantmann Atletico Madrid. (AS)

Manchester United og Tottenham berjast um Steven Bergwijn kantmann PSV. (Sun)

West Ham hefur tjáð Marko Arnautovic að hann geti farið í sumar ef gott tilboð kemur. (Telegraph)

PSG hefur gert tilboð í Idrissa Gueye miðjumann Everton en Everton vill 40 milljónir punda. (MIrror)

Mario Balotelli er að gera sex mánaða samning við Marseille. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi