fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Hudson-Odoi ætlar að hafna þessu svakalega tilboði frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi kantmaður Chelsea ætlar sér ekki að gera nýjan samning við félagið, sama hvað. Hudson-Odoi vill ólmur komast til FC Bayern.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall en FC Bayern er tilbúið að greiða 35 milljónir punda fyrir hann.

Hudson-Odoi vill fá stærra hlutverk hjá Chelsea en Bayern hefur lofað honum því.

Bayern ætlar að setja Hudson-Odoi í treyju númer tíu á næstu leiktíð þegar Arjen Robben fer frá félaginu.

Ensk blöð segja að Chelsea ætli að bjóða Hudson-Odoi 85 þúsund pund á viku, svakaleg laun fyrir ungan dreng. Hann ætlar að hafna því tilboði.

Hudson-Odoi vill ólmur fara til Bayern og vonast til þess að það gerist á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“