fbpx
Mánudagur 21.október 2019  |
433

Manchester City að kaupa undrabarn frá Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að ganga frá kaupum á Ante Palaversa miðjumanni Hadjuk Split. Sky Sports segir frá.

Palaversa er 18 ára gamall og leikur með Hadjuk Split en City borgar 7 milljónir punda fyrir hann.

Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Króatíu en hann er miðjumaður.

City hefur lengi fylgst með framgöngu hans en Palaversa hefur spilað tólf leiki fyrir aðallið Hadjuk Split.

Búist er við að City staðfesti kaupin á næstu dögum en búið er að ganga frá kaupverðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Ejub samdi við Stjörnuna – Fer í nýtt starf

Ejub samdi við Stjörnuna – Fer í nýtt starf
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hundfúll eftir tapið í gær: ,,Hefði tekið þá alla af velli í hálfleik“

Hundfúll eftir tapið í gær: ,,Hefði tekið þá alla af velli í hálfleik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Kannski ætti hann bara að hætta“ – Meiddist eftir 55 sekúndur

,,Kannski ætti hann bara að hætta“ – Meiddist eftir 55 sekúndur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund