fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Guardiola: Við borgum ekki 100 milljónir punda fyrir varnarsinnaðan miðjumann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City vill versla sér varnarsinnaðan miðjumann á næstu mánuðum. Declan Rice, Ruben Neves og fleiri eru orðaðir við félagið.

Fernandinho er einn mikilvægasti leikmaður liðsins en hann er að eldast, Guardiola vill finna arftaka hans.

Sagt er að Wolves vilji fá 100 milljónir punda fyrir Neves en Guardiola ætlar ekki að borga slíka upphæð.

,,Það eru margir svona miðjumenn í heiminum, þeir eru hins vegar flestir samningsbundnir,“ sagði Guardiola.

,,Fyrir mánuði síðan las ég að við myndum borga 100 milljónir punda fyrir Ruben Neves. Við greiðum ekki 100 milljónir punda fyrir varnarsinnaðan miðjumann.“

,,Í flestum stöðum erum við með fjölda leikmanna, þetta fer eftir aldri og verðmiða, hvað við gerum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá