fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Emery vill losna við Özil: Stærsta ástæðan eru launin hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery knatspyrnustjóri Arsenal vill losna við Mesut Özil, miðjumann félagsins í janúar. Hann vill losa fjármagn.

Emery tók við starfinu síðasta sumar en skömmu áður hafði Arsene Wenger, gefið honum svakalegan samning.

Özil er með 350 þúsund pund á viku, lang launahæsti leikmaður félagsins en Emery vill ekki nota hann.

Emery vantar að losa peninga til að geta farið að eyða í þá leikmenn sem hann vill fá til Lundúna.

Emery telur Özil ekki nýtast sér og sínum leikstíl, miðjumaðurinn frá Þýskalandi kemst ekki lengur í hóp.

Erfitt er fyrir Arsenal að losa sig við Özil, enda er hann á svakalegum launum og erfitt fyrir önnur félög að borga slík laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“