fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Solskjær hlustar ekkert á forsetann – Pogba er ánægður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Pogba er reglulega orðaður við önnur félög en Real Madrid ku hafa áhuga á miðjumanninum.

Solskjær hlustar hins vegar ekki á sögusagnir og veit að Pogba er ánægður hjá félaginu.

,,Ég hlusta ekkert á forseta Real Madrid. Paul leggur hart að sér og er tryggur Manchester United,“ sagði Solskjær en Florentino Perez, forseti Real, gefur í skyn að hann hafi áhuga á Pogba.

,,Við höfum séð það á meðan hann er meiddur. Hann leggur gríðarlega hart að sér til að komast í stand því hann vill spila fyrir okkur og hjálpa til.“

,,Ég hef engar áhyggjur varðandi framtíð Pogba. Þetta fer allt af stað með Real Madid í janúar og þá hef ég engar áhyggjur heldur. Við þurfum að taka þessum sögusögnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi