fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hafnaði Arsenal því hann var ekki búinn með skólann

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dennis Praet, leikmaður Leicester, hefur útskýrt það af hverju hann hafnaði Arsenal á sínum tíma.

Praet var efnilegur leikmaður Genk í Belgíu en hann heimsótti nokkur lið í Evrópu og skrifaði á endanum undir hjá Anderlecht og síðar Leicester.

Praet var ekki tilbúinn að hætta í skóla til að fara til Englands og samdi þess í stað við Anderlecht sem er einnig í Belgíu.

,,Ég var með þrjá eða fjóra góða valmöguleika. Við heimsóttum Arsenal, Lille, Anderlecth og Ajax,“ sagði Praet.

,,Arsenal hefði verið gott skref og ég hefði þénað mun meira en hjá Anderlecht. Ég var hins vegar ekki búinn að mennta mig að fullu og það skipti mig máli.“

,,Það var aldrei víst að ég yrði góður knattspyrnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði