fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Hafnaði Arsenal því hann var ekki búinn með skólann

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dennis Praet, leikmaður Leicester, hefur útskýrt það af hverju hann hafnaði Arsenal á sínum tíma.

Praet var efnilegur leikmaður Genk í Belgíu en hann heimsótti nokkur lið í Evrópu og skrifaði á endanum undir hjá Anderlecht og síðar Leicester.

Praet var ekki tilbúinn að hætta í skóla til að fara til Englands og samdi þess í stað við Anderlecht sem er einnig í Belgíu.

,,Ég var með þrjá eða fjóra góða valmöguleika. Við heimsóttum Arsenal, Lille, Anderlecth og Ajax,“ sagði Praet.

,,Arsenal hefði verið gott skref og ég hefði þénað mun meira en hjá Anderlecht. Ég var hins vegar ekki búinn að mennta mig að fullu og það skipti mig máli.“

,,Það var aldrei víst að ég yrði góður knattspyrnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“