fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Masoun Mount leikmaður Chelsea á von um að ná leiknum gegn Liverpool, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Mount var tæklaðu hressilega í tapi gegn Valencia í vikunni, margir óttuðust að meiðsli Mount væru alvarleg.

,,Hann á séns, myndin af tæklingunni leit illa út. Vonandi er þetta ekki eins slæmt,“ sagði Frank Lampard.

,,Við reynum að fá hann til að æfa í dag, ég get ekki ákveðið þetta fyrr en rétt fyrir leik.“

,,Það góða með Mason er viðhorf hans, hann mun gera allt til þess að komast út á völl. Sérstaklega fyrir svona leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði